Í 6. bekk var ég með kennara sem vildi að við stæðum fyrir aftan stólana okkar og færum með faðir vorið á hverjum morgni. Ég neitaði og hann var með eitthvað röfl yfir því þangað til mamma frétti þetta og sleppti sér ;) Hún talaði við foreldrafélagið og eitthvað en öllum fannst þetta í fína lagi.. En mig minnir að hann hafi hætt þessu á endanum… Því þetta var trúboð og ekkert annað. Svo í 8. til 10. bekk þá neitaði ég að fara í kirkju á jólunum (með skólanum sem sagt) og það var í fínu lagi....