Það er eðlilegt að kettlingar léttist fyrsta sólarhringinn. Mín læða var að eignast kettlinga fyrir stuttu og mjólkar illa, bara einn speni virkur. Þannig við keyptum þurrmjólk. En ef spenarnir eru virkir á læðunni þinni þá ættuð þið að reyna að halda allavega einum virkum áfram. Þeir þurfa örvun. Ef hún er ekkert að mjólka þá myndi ég gefa kettlingnum vatnsþynntan rjóma með sprutu svo hann nærist eitthvað þangað til þú hefur náð í þurrmjólk. Bætt við 9. maí 2009 - 19:24 Skoðaði...