Finnst norræn goðafræði mjög skemmtileg.. Er samt trúleysingi. En eins og einhver sagði þá ættiru frekar að biðja til Þórs þegar þú lendir í hremmingum þar sem hann er verndari ása og manna. Óðinn er svalur en hann er guð visku, herkænsku, galdra og skáldskapar..