Komið þið sæl. Ég vil bara fá að kynna mig. Ég er NoAngel og er nýr yfirstjórnandi á Huga. Ég hef verið notandi hér lengi og Hugi er nánast orðinn hluti af mér :) Mér þykir vænt um Huga og er ákveðin í að gera hann enn betri en hann er. Ég hlakka til að takast á við þetta verkefni. Með von um gott samstarf við ykkur öll :) Kær kveðja, NoAngel