Ég er búin að vera með svipaða klippingu frekar lengi og langar í breytingu. En mig skortir hugmyndir. Dettur ykkur eitthvað sniðugt í hug? Ég vil alls ekki láta klippa mig alveg stutt eða eitthvað þannig, en ég vil einhverja flotta klippingu samt sem áður… Það er eitthvað um styttur í hárinu, það myndar V þegar það er slétt (styðst fremst, síðast aftast, vona að þið skiljið mig). Skítköst eru afþökkuð. Og ég veit að ég þarf að gera eitthvað við hvítu klessunni í andlitinu á mér :)