Úff… Er nefnilega hrædd um að ég þurfi að fara í kjálkaaðgerð, vona innilega að það sé bara paranoia í mér! Ég er að vinna með konu sem fór í kjálkaaðgerð um daginn, hún sagði mér að hún þurfti að sigta alla fljótandi fæðu sem hún þurfti að borða meðan hún var að jafna sig! Sem þú hefur sennilega líka þurft að gera. Ekki spennandi. En ertu ekki kominn með “million dollar smile” núna? ;) Hef heyrt að munnsvipurinn verði miklu fallegri á fólki sem hefur farið í kjálkaaðgerð, er það satt í þínu...