Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nnzi
Nnzi Notandi síðan fyrir 17 árum, 8 mánuðum 128 stig

Re: Hverjar eru myndirnar?

í Kvikmyndir fyrir 9 árum, 6 mánuðum
1 captain murica: the winter soldier 2 The Innocents 3 the sristocats 4 predator 5 ? 6 ? 7 ekki er þetta vanilla sky? æji gefst upp.

Re: Hugi er alveg góður staður en raunverulega séð, af hverju hugi en einhver önnur síða? Það getur aðeins verið einn ástæða:

í Hugi fyrir 10 árum, 4 mánuðum
Takk fyrir hrósið, fannst mér vera smá dónalegur. Ég hafði víst alveg gleymt hver stjórnar og sér um huga, ég hafði ímyndað mér að einhverstaðar væri hópur sem ætti huga of fjármagnaði það sjálft. Ætli það gæti ekki virkað að spurja '' Já upplýsingaveita ehf.'' eins og að þú sagðir? Ef nógu margir gera það? Annars varðandi skráningu, þá væri þetta meira einkalegra ef maður mundi ekki líða eins og að kennitalan of fullt nafn er opinber. Kannski það ætti bara að vera einhver allt önnur síða...

Re: Sannleikurinn getur aðeins verið eitthvað sem maður trúir á og að trúa því ekki er að trúa eitthvað annað?

í Heimspeki fyrir 10 árum, 5 mánuðum
Ef þá, að tildæmis hryðjuverkin (kölluð 9/11) séu atvik sem hægt séu að útskýra með stærðfræði, er þá ekki hægt að segja að satt sé að það (hryðjuverkin) átti aldrei að gerast?

Re: Sannleikurinn getur aðeins verið eitthvað sem maður trúir á og að trúa því ekki er að trúa eitthvað annað?

í Heimspeki fyrir 10 árum, 5 mánuðum
En af hverju ekki? Er ekki hægt að horfa á heiminn sem einhverskonar stærðfræðileg útkoma? Vont fólk sem útkoma þjáningar eða stríð og svo framvegis.... en samt vitum við að það er sannleikurinn að fólk skuli ekki vera slæmt fólk. Jafnvel þótt að fólk drepist á hvern einasta dag með hræðilegum hætti, þá er það satt að það á skilið betra. 1+1 eru kannski 2 en það á skilið að vera = 3.

Re: Astro boy frá 1980

í Teiknimyndir fyrir 11 árum, 4 mánuðum
Auðvitað. Maður fengi ekki orrku sína frá kjarnaklofnun nema maður að minstakosti litur út sem sannur leithogi.

Re: Hvað finnst þér um Hjalla skólan?

í Börnin okkar fyrir 11 árum, 11 mánuðum
Þetta snýst um það að þeim finnst að stelpur eru mismunað í venjulegum skólum þrátt fyrir sú staðreynd að það eru strákarnir sem ganga verr í þeim. Heimspeki þeirra er aðeinsviðhorf gagnvart vandamálum stúlkna á meðan strákarnir eru sagðir hafa það gott. Þau fara yfir það að stelpurnar eru alin upp sem fórnalömb á meðan strákarnir eru alin upp sem framtíða ráðherrar og framvegis. Þau voru (líklegast en þá) með ljótar fordómar gegn strákum, þá er ég að tala um þá ummæli að þeir séu óhræddir...

Re: Hvað finnst þér um Hjalla skólan?

í Börnin okkar fyrir 12 árum, 1 mánuði
Það er gott að heyra. Ég hef virkilega áhyggjur af krökkunum á hjalla, þau segja að allt er með góðu en kannski bak við tjöldin er eitthvað ósæmilegt að gerast.

Re: Hvað finnst þér um Hjalla skólan?

í Börnin okkar fyrir 12 árum, 1 mánuði
Þetta er bara karlahatur. Á vefsíðu þeirra er sagt að strákarnir séu óhræddir við að nota hendur sína á stelpunar, svo mæla þau líka með grein frá vísir þar sem sagt er að ungir karlmen eru konu hatarar. Þetta er fólk sem byggir ekki hluti á einhverjar sannanir.

Re: Hvað finnst þér um Hjalla skólan?

í Börnin okkar fyrir 12 árum, 1 mánuði
eiga þau ekki bara að vera góð við hvort annað eða eru það bara strákarnir? finnst þér það vera jafnréttislegt?

Re: Er ekki bara komin tími á jafnrétti, að banna umskurð á strákum líka?

í Deiglan fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Samt finnst flest fólk það vera minna mál að limlesta typpin en að setja tattoo eða piercing á þau. Þetta ætti allavegna að fallast undir sama flokki og limlestingum á kynfærum kvenna. Bannað flokkurin.

Re: Er ekki bara komin tími á jafnrétti, að banna umskurð á strákum líka?

í Deiglan fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Já mér finnst það því þetta bitnar á strákunum. Ekki er það bara verið aðskera bút af typpinu þeirra sem er bæði sársaukafult sálrænt og líkamlega heldur er verið að gera aðgerð sem getur farið alveg hræðilega úrskeyðis

Re: Eru konur fatlaðar?

í Deiglan fyrir 12 árum, 7 mánuðum
já niðri í miðbæ er ég altaf alveg að skíta á mig sko, en ég er sjálfur búinn að fresta dauða míns alveg fram á næsta lífi þannig það róar mig aðeins

Re: Trúir þú á Guð?

í Deiglan fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Ég trúi á Guð, ég ætla nú ekki að fara reyna sanna að hann sé raunverulegur. Ég hef reynt að sanna mikið, ekki aðeins Guð, og það hefur ekki reynst auðvelt

Re: Eru konur fatlaðar?

í Deiglan fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Ég skil vel að fólk verði óörugt í bílastæðahúsum, það er svo dimmt og skítugt og oft blautt. Svona týpískur staður þar sem vont fólk líður vel, ekki er það bara konur sem vont fólk reynir að meiða

Re: Ögmundur er að brjóta á réttindi!

í Stjórnmál fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Veit ekki hvernig ég færi af því. Kannski bara labba inn í alþingi og svo í þrönga herbergið þar sem þeir þrasa endalaust og svo bara öskra mitt mál? trúi ekki að annað en að fólkið hjá foreldrajanrétti.is og foreldrarnir sjálfir hafa ekki reynt það.

Re: Að blanda saman siðferði og vísindi?

í Vísindi fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Já það var mjög svipað, ef ekki alveg eins. Fannst bara að ég ætti að reyna orða þetta betur og svog fannst mér líka allt saman fara í svo miklu útursnúningi

Re: er ekki hægt að afsanna siðferði?

í Heimspeki fyrir 13 árum
nei nefnilega ekki, siðferði er ekki aðeins að finnast eitthvað rangt/rétt heldur líka að trúa að fólk á að haga sér á einhvern hátt og það er ‘'vísindaleg’' leið til að komast af því hverni fólk á að haga sér og þess vegna er hægt að afsanna það ''Eins og ég benti á fyrir ofan er eðlismunur á því að segja að “fólk ætti ekki að drepa” og að segja að “vatn frýs ekki”.'' það er ekki mikill munur á að segja að vatn á aldrei að frjósa og að fólk á aldrei að drepa, með því í huga að það er verið...

Re: er ekki hægt að afsanna siðferði?

í Heimspeki fyrir 13 árum
en málið er að við getum ekki gert vísindalega ráð fyrir ‘'markmið’' siðferðis. Svo er er alveg rétt og ekki rangt að spá á svona ‘'vísindalegan’' hátt hvort eitthvað sé satt eða ósatt

Re: er ekki hægt að afsanna siðferði?

í Heimspeki fyrir 13 árum
það er ekki svakalegur munur því það er verið að segja að eitthvað sem er sannað til að gera eitthvað á ekki að gera það, málið er bara að siðferði er ekki horft á með sama hugarfar. Hvernig get ég sagt að mér finnst að fólk á ekki að drepa? af því að mér finnst það vegna þess að það er óréttlátt og mér langar að heimurinn verður réttlátur það að mér finnst að það á ekki að drepa er ekki afsannað heldur hvað mér ‘'finnst’'

Re: er ekki hægt að afsanna siðferði?

í Heimspeki fyrir 13 árum
með því að benda á að fólk drepur hvort annað á hvern einasta dag. Eins og ég útskýrði, það er alveg eins og ég sagði að vatn á aldrei að frjósa þegar ég sagði að fólk á ekki að drepa (af því ég sagði að eitthvað sem gerir eitthvað á ekki að gera það)

Re: er ekki hægt að afsanna siðferði?

í Heimspeki fyrir 13 árum
ég er ekki að misskilja eitthvað og ef ég veit ekki betur þá er sam harris maður sem kallast ‘'moral realist’' og lætur einsog að siðferði sé ‘'objective’' og lætur einmitt eins og að siðferði er vísindalegt lögmál

Re: er ekki hægt að afsanna siðferði?

í Heimspeki fyrir 13 árum
hvað meinaru? og getur það ekki bara verið bæði sem sagt að ég get alveg ákveðið en hvað ég er eftir að ákveða fari eftir hver ég er og hvaða umhverfi ég er í

Re: er ekki hægt að afsanna siðferði?

í Heimspeki fyrir 13 árum
mér finnst að fólk á ekki að drepa hvort annað en það er hægt að afsanna

Re: er ekki hægt að afsanna siðferði?

í Heimspeki fyrir 13 árum
En heimurinn væri alltaf eins og hann á að vera en ég skil sammt. Mér finnst ekkert rangt við að trúa á eitthvað sem er afsannað

Re: er ekki hægt að afsanna siðferði?

í Heimspeki fyrir 13 árum
Það er ekki alveg satt hjá þér, fólk trúir því að það á ekki að drepa, ekki bara ‘'að því myndi líða betur ef það væri ekki til’' og þau hafa ekki þessa ''vísindalega'' leið til að komast af því hvað á og hvað á ekki að vera til. Það er alveg satt að ég get ekki afsannað að eitthvað sé slæmt eða gott en þegar fólk fer að tala um að maður á eða á ekki að gera eitthvað þá er það mögulegt. Ég er 18 ára gamall og ákveðaði einmitt að vera meira á huga til að bæta Íslenskuna
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok