Vil benda á að á meðan encounters eru að lærast almennileg er silence reglan mjög hörð, en eins og sýndi sig núna um daginn þegar við fórum með mjög reynda grúppu í AQ20, menn voru að spjalla og grínast allann tímann en náðum samt öllum bosses í 1st try og skemmtum okkur vel á meðan. já og settum hraðamet í AQ20 á sama tíma….. Um leið og hópurinn er farinn að kunna, þá er hægt að slaka á sona reglum…fram að því….þá er ekkert vit að allir séu að blaðra á vent :) Elvar [Warlock class officer] SOTP