ég las nú einhverntíman í lifandivísindi að þeir hefðu komið með þá kenningu að ,,líf'' semsagt gerlar og svol vesen hafi komið hingað til jarðarinnar fyrir 5milljörðum ára með halastjörnu Sem þýðir að lífið hefur þróast annarsstaðar (kannski jafnvel á halastjörnunni) og síðan við fáranlegar aðstæður hafið endað uppi hérna á jörðinni. Sem aftur þýðir að það bara hreinlega hlítur að finnast lif annarstaðar. þeirsem segja að líf þurfi vatn og kol til að þróast, þá hlítur að finnast efnasambönd...