Ég er alltaf að lesa eitthvað um hæð ýmsra leikara og það er alltaf verið að segja að leikarar séu svo litlir. Ég hef aldrei neitt tekið eftir þessu þegar ég horfi á bíómyndir af því að alveg sama hvað ég reyni, þá eru þeir allir jafn háir í mínum augum. En þegar ég fór til New York í sumar, þá rakst ég á Aneglinu Jolie á JFK flugvellinum, og þá var hún miklu minni en ég og ég er 1,70!!!!!! og þá fór ég að hugsa að víst að hún er jafn há og allir hinir leikararnir. Þá hljóta þeir að vera...