Rétti aldurinn er þegar þér finnst þú vera tilbúin, ég byrjaði 13 ára að drekka, en mér finnst það ekki hafa verið of snemmt af því ég var aldrei að lenda í neinu veseni og rugli þegar ég drakk. Og ég get ekki sagt að þetta hafi farið með mig eins og þetta er auglýst í forvarnarbæklingunum, þar eru alltaf tekin verstu dæmin og jafnvel ýkt aðeins, en ég og vinir mínir byrjuðum ung á þessu og þú ættir bara að drekka þegar þér finnst þú vera tilbúin til þess.