Hve oft þarf að sanna Framlíf ? Þessi orð koma í hug mér er ég lít yfir þá vinnu sem lögð hefur verið í þetta málefni s.l. 150 ár. Eftir því sem athugun minni lýður fram, er þetta yfirgripsmikla mál orðið það umfangsmikið og snertir svo marga fleti náttúrunar að ég var lengi vel ekki viss í hvaða efnisflokki best er að ræða þetta tiltekna mál. Undir hvaða lið þarf umræðan um framlíf að vera, dulfræði, sálfræði. Siðfræði, líffræði, eðlisfræði, heimspeki, stjarnfræði, jarðfræði. Tilvitnun úr...