Gert vegna umræðna um miðlamál á þræði undir liðnum dulspeki. Hugleiðing og niðurstaða mín um stöðu heimspekilegrar hugsunar, gagnvart þessu málefni er hér fer eftir. Fjölmargir fremstu menn helstu menningarþjóða samtímans hverju sinni í eina og hálfa öld, ásamt fjölmörgum vísindamönnum fyrr og nú, hafa talið hver fyrir sig, sumir af persónulegum kynnum og ekki síður hinir ströngustu vísinda og fræðimenn, að kannanir og niðurstaða þeirra benda til að, maðurinn lifir þótt hann deyi. Hér...