Ég er nokkuð sammála þessu öllu saman, sérstaklega með greinarskilarnar. Þó að þær geri greinarnar lengri, þá er þægilegra að lesa þær. En eitt sem ég þoli ekki, það er fólk sem gagnrýnir fólk sem notar ensku slettur. Tungumál eru hönnuð til að auðvelda samskipti og ekkert annað. Samskipti ganga út á það að fólk skilji hvort annað. Íslenskan er ekkert heilagt tungumál, ekkert betra en hvað annað tungumál. Heimurinn væri miklu þægilegri og betri ef allir myndu tala sama tungumálið. Svo annað,...