Takk fyrir að deila þessum skrifum með okkur. Mér fannst þú snerta á punktum sem eru mér sjálfri ofarlega í huga og það er kærleikur í garð náungans. Hér eru margir fastir í einhverri “óskrifaðri reglu” að rétt sé að benda fólki á að texti þeirra sé fullur af stafsetningarvillum eða að sálarkvöl þeirra sé sé léttvæg og óréttmæt bara af því að við erum á netsamfélagi. Ég er kennari og nemendur mínir halda úti bloggsíðum, myspace-síðum og face-book síðum. Þau tala líka mörg saman á msn og...