Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

NineInchElvis
NineInchElvis Notandi síðan fyrir 17 árum, 4 mánuðum 658 stig

Check it (3 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
The Bug VS Soundmurderer. Raggamuffinhardcoreshitsnilld…..

Hatchet (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Var að horfa á enn eina “slasher” í mínum huga wannabe horror myndina í gær. Og vitið hvað, þessi ræma er bara urrandi geggjun. Það er bara allt tekið í gegn af þessum dæmigerðum klisjum og snúið upp á þær og slasher hefðin er tekinn uppá næsta stig með snilldar drápsaðferðum frábærum söguþræði góðum húmor og til að toppa allt saman þá er hún meira að segja vel leikin. Langaði bara að mæla með henni ef þið eruð inní 80´s stalk and slash fíling og viljið láta koma ykkur á óvart.

Vantar upplýsingar. (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hey er einhverv þarna úti sem fílar Venture Bros og veit þa´nokkur hvenær sería 3 mun koma út….

Horror splatter and weird stuff. (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Er ekki hægt að setja upp separate þráð fyrir grófar horror og aðrað subbmyndir þanning að hægt sé að hafa umræðu þar án þess að fólk fái fyrir hjartað þegar það er að fletta í gegnum svo dót. Bara að athuga hvort það sé áhugi fyrir því, því það er af nógu að taka þarna úti sem fólk veit ekki af.

Robs Zombie Halloween remake (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Bara að láta þá vita sem áhuga hafa og eru búnir að vera að spekúlera í þessari mynd… Að þetta er nú bara alger hreinast snilld. Grimm köld og gefur ekkert eftir í snilldar myndatökum. Hann nær alveg þessum old school anda i gegnum alla myndina. Þetta verður subbulegur gullmoli sem verður snilld að sjá í bíó.

Spitala "skoðunnarferð" (3 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Bara fyndið. Ég var að koma úr segulómun og þar sem ég stóð þarna í hvítum alltof litlum slopp með blekaða útlimina standandi fram úr öllu og var bara hreinlega tekinn fyrir og skoðaður í bak og fyrir hehehe. Hjúkkurnar voru allar að spá í þessu öllu og flestar eru núna mikið að fara að skella sér í flúr. Mér fannst þetta bara óborganlega fyndið. Og ekki ein neikvæð viðbrögð frá neinum whooohooo.

Lögreglan. (8 álit)

í Deiglan fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Setja íslenska lögregluþjóna í lyfjapróf og hafa það opinbert. Fyrst þeir eiga að vera verðir lýðveldis og okkur borgarbúa höfum þá ekki rétt á því að vita að þeir geti og muni standa undir þeim formerkjum. Við fylgjumst meira með íþróttafólkinu okkar en þeim spáið í því. En annars hvað segið þið um málið.

Lögreglupæling.... (32 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Setja íslenska lögregluþjóni í lyfjapróf og hafa það opinbert. Fyrst þeir eiga að vera verðir lýðveldis og okkur borgarbúa höfum þá ekki rétt á því að vita að þeir geti og muni standa undir þeim formerkjum. Við fylgjumst meira með íþróttafólkinu okkar en þeim spáið í því. En annars hvað segið þið um málið.

AVP-R (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Lumið þið nokkuð á einhverjum upplýsingum um þessa nýju alien. Trailerinn lítur skuggalega vel út en maður fær frekað takmarkaðar upplýsingar um hana.

Bara að spá (5 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Vitið þið nokkuð til þess hvar og hverning maður mundi komast i Implants þá er ég ekki að meina svona venjulegt shit heldur eins og i myndinni modify. Þá er sett implants i húðflúr og þeim lyft upp í þrívídd. Veit að enginn er að essu hérlendis en maður gæti nú skotist út ef það fyndist einhver serious stofa. Do let us know….

Aðeins of martraðrkennt. (11 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 3 mánuðum
<object width=“425” height=“350”><param name=“movie” value="http://www.youtube.com/v/Rnxtk53KJ1g“></param><param name=”wmode“ value=”transparent“></param><embed src=”http://www.youtube.com/v/Rnxtk53KJ1g“ type=”application/x-shockwave-flash“ wmode=”transparent“ width=”425“ height=”350"></embed></object> Þessi gaur er bara scary….. Bætt við 25. ágúst 2007 - 17:09 http://www.youtube.com/watch?v=Rnxtk53KJ1g Æiiii fuck kann ekkert á þetta crap….

ólögleg list???' (12 álit)

í Myndlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Nú er graffity, og þá er ég að ræða um alvöru graffity ekki krass krot og tögg heldur vel gerðar veggjamyndir ofsóttar og heldur ólöleg tegund af list. En þa´fór ég að spekúlera í Icepick, þarna íslensku graff bókinni. Hun var nefnilega kynnt á kjarvalsstöðum um daginn og mér finnst frekar skondið að ríkisrekið listasafn sé að kynna list sem ríkið svo er að banna…. Og hvað þá með þá sem eiga verk í bókinni er þá í lagi fyrir þá að graffa hér og þar hehehehe Bara svo pæling.

Black sheep (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég mæli eindregið með því ef að þið þarna úti hafið gaman að myndum eins og Bad taste og braindead að þið ættuð að skella ykkur á Black sheep. Þetta er snilldar gumsfestival i anda splatter djok mynda eightys timabilsins. Hlátur og subb. Bara að vekja athygli á essu :=)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok