Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

NineInchElvis
NineInchElvis Notandi síðan fyrir 17 árum, 5 mánuðum 658 stig

Þriðja gráðu bruni. (6 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Lenti í að brenna 17 sentimetra af hendinni á mér og það hvarf nátturulega stykki af stóru húðflúri….veit einhver hvað þarf að bíða langann tíma eftir að gróið er saman til að laga það sem hvarf?????'

Eruð þið Kven /menn eða MÝS.... (35 álit)

í Deiglan fyrir 16 árum, 8 mánuðum
VERJUM LÝÐRÆÐI 'ISLAND OG MÓTMÆLUM GERRÆÐISSTEFNU NÚVERANDI RÍKISSTJÓRNAR FYRSTA MAÍ… MÆTTU EÐA VERTU MÚS…

Stríðið byrjað??? (87 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hver ætlar að verja Lýðveldið Fyrsta Maí???

Last rites. (2 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Getið þið frætt mig um hvað málið er. Dvd að koma út með Paul Booth??? Er þetta heimildamynd eða hvað????

Hvernng 3d flúr er gert. (1 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Datt í hug að setja inn þennann link hverning ein aðferð er til að hleypa upp þrívídd í húðflúr er gert. http://blameitonthevoices.blogspot.com/2007/12/silicone-inplants-for-tattoo-boobs.html Mig langar ansi mikið að komast í svona.

Á ekki að fjölmenna á... (32 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Húðflúrráðstefnu ísland í juní. Bætt við 20. apríl 2008 - 18:18 http://www.myspace.com/icelandictattoofestival

Til stjórnenda (17 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Hérna… hvað leyfið þið að senda inn… semsagt má senda inn xxx tattoo myndir eða extreme mods… það var eitthvað ekki samþykkt af sumum hér áður… er stefann önnur núna eða…

Airbrush??? (4 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ekki lumið þið á uppl. um hvar er hægt að fjárfesta í loftpressum fyrir airbrush hérlendis…

Hey vitið þið nokkuð um nytt blað??? (4 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
ég var að heyra að það væri komið út blað þarsem Húðflúrara eru með listaverk eftir sig. Engin tattoo bara art eftir mismunadi Listamenn… Hafið þið einhverja hugmund???

Enn að nöldra... (13 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ég veit ekki… Er ég einn af fáum sem fær alltaf ands. pirring þegar auglysingar fra Islandi nota bene eru að syna gaura brjótast inn og það er alltaf synt tattoo… Eins með flest allt sem tengist einhverju glæpsamlegu eða ólöleglegu…. Ég skil bara ekki hverning blek getur breytt manneskju í voðamenni… Svo var þráður þarna sumwhere að stelpa hafi verið rekin útaf götum…Það er nátturulega fáranlegt…

Þröngsýni (40 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég veit ekki… En hey ég neyddist í dag til að fara í Ikea og eitthvað svona crapdót til að versla mér shæt í búið og djö. varð ég var við hvað “venjulegt” fólk er nú ansi spooked eða eitthvað við “smá” flúr. Maður bara brettir upp ermar og strunsar afstað og það er eins og M´oses hefði skilið sundur mannhafið hehehe. En hafið þið lent i einhverju skemmtilegu eða slæmu í sambandi við flúr. Ég verð nefnilega aldrei var við eitt né neitt í heiminum sem ég bý í nema maður skreppi upp á...

Koma svo.... (11 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Er ekki hægt að setja inn tattoo hönnun flash kubb eða eitthvað þarsem fólk getur sett inn myndir eftir sig og fólk gæti jafnvel lagt inn hugmyndir fyrir orignial art… Einhver til i það…

Priest 1-10 (20 álit)

í Anime og manga fyrir 17 árum, 1 mánuði
Gott ástand á þeim… 4500.. pakkinn.. Meil mí…

Háls. (10 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég var að detta inn frá Svan og hann smellti ´a barkann á mér. Og ég get ekki sagt annað en þetta var furðulegasti og ábyggilega með verri stöðum sem ég hef látið flúra. Það víbruðu á mér lappavöðarnir og ég veit ekki hvað. Alger snilld, annars var Svanur og allir niðurfrá frábærir og er þetta bara hin allra fínusta þjnusta. En nú bíð ég bara eftir bólgunni og gæti varla verið sáttari. Þó að þetta sé tattoo númer whatever… er með þónokkur, þá er þessi tilfinning eftir þetta bara alveg eins...

Eyru.... (7 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hefur einhver hér inni hért um eða er með reynslu að láta flúra á sér eyrun…. Og hverning grær það og vitiðið hvort það þarf að fara oft yfir það aftur…

LondonInk (0 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 2 mánuðum
http://uk.youtube.com/watch?v=yCxRBXt-bZI Bara að vekja athygli á essu….

Zzzzzzzzzzzaw. (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sjitt…. Saw 4 er bara nákvæmlega eins og lélegur Csi þáttur á skjá einum, nema þeir eru betri og betri skrifaðir. Ekki láta plata á þetta sápuóperuDRASL…

Besta "bregðimynd" (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Mér fannst The Eye, eftir The Pang brothers virka vel. Brá allavega nokkrum sinnum vel. Jú og líka Pet cematary. How bout y´all…

Hey Hjálp.... (3 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Getið þið bent mér á góðar graffmyndir af netinu (íslenskar) einungis. Ekki tögg eða neitt þanning bara góðar stórar myndir. U know what i mean…

Besta Tagline. (37 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hvað finnst ykkur besta/versta Tagline úr bíomynd. Mér finnst þessi úr The crawling eye vera helv. góð “The nightmare terror of the slithering eye that unleashed agonizing horror on a screaming world.”

2fun (4 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 3 mánuðum
<object id=“myFlash” type=“application/x-shockwave-flash” width=“464” height=“380” data="http://www2.funnyordie.com/public/flash/fodplayer.swf?1189050110&ratename=CHOSEN+ONE&canrate=no&autostart=false&key=74“><param name=”movie“ value=”http://www2.funnyordie.com/public/flash/fodplayer.swf?1189050110&ratename=CHOSEN+ONE&canrate=no&autostart=false&key=74“ /><param name=”wmode“ value=”transparent“ /><param name=”swliveconnect“ value=”true“ /><embed type=”application/x-shockwave-flash“...

Korgoth of Barbaria (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hefur einhver nokkra hugmund hvort það komi meira en þessi eini pilot sem er kominn….

Limir á lausu 1 og 2 (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
stuttar splatter myndir eftir Grím Hákonarson. Fjalla um bilaðann bónda sem hefur fátt skemmtilegra að gera en að búta niður fólk og koma því fyrir á subbulegan hátt. Mynd tvö þá er löggan kominn á hæla hans og alles i gangi. Helv. sniðugar myndir asem allir ættu að tékka á. Þanning séð fyrstu splatter myndir landsins. Það er hægt að finna þessar snilldar stuttmyndir á Cult1 ef þið hafið ekki séð þær.

Flatlendi (7 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 3 mánuðum
hey ekki vitið þið hvar hægt er að verða sér útum 3D gleraugu. Sona oldschool ekki real d…

Electric ladyland (0 álit)

í Raftónlist fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ekki er einhver þarna úti sem veit um Safncd nr 3 af þessari snilld. Bætt við 12. september 2007 - 13:19 Contributions come from a whole host of pioneers – Safety Scissors, Akufen, Kid 606 + Dalek, Errorsmith, I Sound, Log, Andreas Tilliander, Frank Bretschneider and shitloads more.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok