Það að afnema greinar 2,8,9,13,60,62 og 74, er í raun ekkert öðruvísi en að afnema stjórnarskrána sem er óréttlátt réttlæting stjórnvalda á ofbeldi þ.e. vald. Eini punkturinn minn var að mér væri alveg sama þó að það væri til einhver reglulisti svo lengi sem hann væri ekki réttlæting á vald og enginn væri neyddur að fara eftir honum. Hvernig verður ákveðið hverjir fara með valdið ef það er ekki skráð neinstaðar? segir bara einhver niðrí bæ.. “já ég er með löggjafarvald!” Ég vil ekkert...