Líka eitt með íslenskar þýðingar (ég er reyndar aðeins að giska hérna en þetta er það sem mér finnst) að útlenskt efni eins og t.d. Crouching Tiger, Hidden Dragon var þýdd frá ensku þýðingunni. Sem er nú ekki sniðugt (t.d. af hverju þýddi þýðandinn ekki jade fox.. *hóst* hét ekki jade fox.. en enska þýðingin á nafninu hennar var það alveg örugglega) Ég setti *hóstið* fyrir svo ég myndi ekki skemma fyrir þeim sem eru ekki búnir að sjá þetta meistaraverk. Og ég nenni heldur ekki að fara að...