Það er alveg hellingur af CS serverum sem eru tómir hérna. Nánast allan daginn.. og þú ert að væla að komast ekki á server.. FARÐU ÞÁ Á TÓMAN SERVER.. fólk mun koma ef þú bíður.. og ef þú getur ekki beðið, af hverju ertu þá að spila leik sem krefst þolinmæði eins og CS?<br><br>Fortíð framtíðarinnar er núna. [-=NeF=-]Shock [Busta]Rhymes CotN.Yeehaw! (AhL) BBC-Sempai (OPERA!) Glockarinn fra Serbiu!