Það er kjaftæði að segja að það séu jafn miklar líkur á að það sé þekktur og virtur cs spilari og einhver sem er nýbyrjaður að spila. Líkurnar eru bara ekki þær sömu.. Svo á síðustu 2 dögum er ég búinn að vera ásakaður um wallhack, aimbot og speedhack.. þetta er svoldið þreytandi. Þið eruð duglegir að ásaka góðu spilarana um svindl en svo þegar augljósu svindlararnir eru að spila þá viljið þið frekar meina að þetta sé bara “góður” spilari?? Í gær þá kom inn á maniuna gaur sem hét Realllll og...