Freelance vinna hefur löngum haft á sér ákaflega rómantískan blæ. Flestir sjá fyrir sér listamenn eða hönnuð sem að nær að lifa af list sinni, sækir kaffihúsin í 101, er vel að sér í málefnum líðandi stundar, þekkir “hip” og “celeb” crowdið, klæðir sig í föt frá Spútník eða álíka búðum, ræður tíma sínum alveg sjálfur, þénar vel og á Macintosh ferðatölvu. Þessi ímynd er eins fjarri raunveruleikanum og hugsast getur. Það geta allir sagt ykkur sem að hafa unnið freelance vinnu að einhverju...