Uhhh… Eins og margir hafa bent þér á þá fer það að sjálfsögðu eftir áhugasviði hvers og eins hvaða brauð viðkomandi velur sér, og það er bara RUGL að segja það að allir sem fari á félagsfræðibraut séu einhverjir tossar sem eigi ekki bækurnar og djammi alla vikuna! Nú er ég sjálf einmitt á félagsfræðibraut í MA og valdi það vegna þess að í framtíðinni langar mig að læra t.d. sálfræði eða aðrar greinar sem náttúrufræðibrautin býður ekki upp á. Það var ekki vegna þess að ég væri hrædd við...