Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Niflhell
Niflhell Notandi síðan fyrir 17 árum, 3 mánuðum 108 stig
Áhugamál: Bílar, Hjól, Hljóðfæri, Metall

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Jæja, þá verðum við bara að vera ósammála um þetta viðfangsefni.

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Já en við erum á Íslandi, sem alltaf hefur verið frekar stolt þjóð af lögreglunni sinni en núna fannst mér þeir breyta vitlaust. Þrátt fyrir að mótmælendurnir væru að stífla suðurlandsveginn þá hefur lögreglan ekki neinn rétt til þess að skemma eigur annarra og berja fólk niður og koma því á spítala. Svona í alvörunni talað, þeir hefðu getað höndlað þetta einhvernveginn öðruvísi vegna þess að mótmælendurnir gerðu ekkert verra en það að kasta eggjum í víkingasveitina.

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Sástu ekki hvernig lögreglan tók á þessu og lömdu mann og annan?

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Lögreglumennirnir börðu menn ítrekað niður í malbikið og réðust á þá meira að segja liggjandi með augun full af mace-i, og það eina sem mennirnir höfðu gert var að opna á sér munninn og segja eitthvað sem að lögreglumönnum fannst óviðeigandi. Þessi eini mótmælandi sem að kastaði möl í átt að lögreglunni má bara láta sig hverfa finnst mér útaf lélegri og barnalegri hegðun, það er engin ástæða til að kasta steinum í lögreglumennina eða bara hvern sem er í rauninni. Ekki horfa samt yfir hópinn...

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Kynntu þér málið betur áður en þú ferð að tala um það sjálfur og hafa skoðun á málinu. Það eru fullt af myndböndum á mbl.is, visir.is og youtube.com sem að þú getur horft á til að sjá hvað í alvörunni gerðist þarna. Það er allt gott og blessað með það að þú styður íslensku lögregluna í þessu máli en sjáðu fyrst myndböndin af því hvernig þeir höndluðu málið. Ég hafði svo sem ekkert á móti lögreglunni áður en ég sá þetta live á stöð 2.

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég er 100% sammála þér. Ég hef alltaf verið sá sem lít á báðar hliðar málsins og styð við þann sem að mér finnst skárri kosturinn en nú var mér nóg boðið. Ég horfði á mótmælin og viðbrögð lögreglunnar og ég missti allt álit á íslensku lögreglunni á u.þ.b. einni klst.

Re: HELLVÍTIS

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það var sögð möl í öllum fréttum…

Re: Mynd

í Metall fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Satt.

Re: Mótmæli á illri meðferð lögreglu

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Svo satt! Ég horfði á þetta í beinni útsendingu á stöð 2 og þetta var til háborinnar skammar! Að þetta skulu vera þeir sem halda lög og reglu í landinu! Ekki nóg með það hvað þeir breyttu illa heldur voru einhverjir alþingismenn spurðir hvað þeim fannst um þessar aðgerðir og þeir sögðu styðja þetta 100% og að breytt hefði verið rétt. Vá hvað landinu okkar er vel stjórnað, finnst ykkur það ekki?

Re: Opeth - Watershed

í Metall fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Satt, hann stendur sig prýðilega, hann meira að segja smyglaði inn smá grindi þarna í Lotus Eater. :D

Re: Opeth - Watershed

í Metall fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Vá ég er að hlusta á þetta núna og SHIT, ERTU EKKI AÐ GRÍNAST?! Þetta er insane hjá þeim að vanda og þeim hefur ekkert förlast! Jess ég vona að öll platan muni vera svona góð og þá get ég sagt með rentu; Opeth hafa gefið út níu plötur og ekki EITT lag er lélegt!

Re: Mynd

í Metall fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Power-metalhausar eru ekki þeir sömu og aðrir metalhausar… Þessir eru greinilega power-metalhausar og þeir eru nú vanalega meira geeky heldur en hinir, þrátt fyrir að margir metalhausar séu mjög geeky, alveg sama hvað þeir hlusta á. Ég vona að enginn taki þetta mikið til sín. :D

Re: Rhapsody

í Metall fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Mmmm gott band, er meira að segja hlustandi á þá núna af algjörri tilviljun. :D

Re: VW R32

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Úff þetta er sweeeeet hljóð. Ég keyri sjálfur um á Audi A8 4.2 ´98 og hann soundar ekkert illa sko :D

Re: Er að svipast um eftir gitar... enn einu sinni :-)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég held að hann sé að tala um þessa venjulegu Ibanez RG or something… Það eru nú alveg til hellingur af “metallegum” gíturum sem eru með “strat-based” body. Jú fatt? :)

Re: Plöggaðu hljómsveitina þína.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ég er trommuleikarinn í metalcore/deathmetal bandinu Wistaria. Við höfum verið virkir í ár og höfum spilað á einhverjum 3 giggum og búnir að taka upp smáskífu sem kemur vonandi út bráðlega. Myspaceið er www.myspace.com/wistariatheband en ekki eru komin nein lög inn á það, þau koma þegar platan er fullmixuð og masteruð.

Re: VW R32

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Vá soundið í RS4 í endann!!!!!! Hinir hljómuðu mjööög vel en Audi-inn hljómaði guðdómlega!

Re: önnur áhugamál meðal hljófæraleikara

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
- Bílar - Hjól (reiðhjól) - Fótbolti (var meira áður fyrr)

Re: hjálphjálp

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Allt í lagi, Hákon minn. =Þ

Re: Verð að losna við!!!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Skipti á sléttu á Epiphone Les Paul Custom svörtum? Æðislegur gítar í alla staði!

Re: hjálphjálp

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hvernig bíll er þetta Hákon minn?

Re: Keppinnautur hyundai getz

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Mazda frekar vegna þess að ég hef alltaf verið og mun líklega alltaf vera frekar hræddur við þessa kóresku og malasísku bíla… :S

Re: Audi A4 2008

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Vá Ýmir, about time að það kom mynd! Æðislegur bíll í alla staði!

Re: Schecter C-1 Classic

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Áttu C-1 Classic?!!!! Þetta er búinn að vera draumurinn minn undanfarin ár. Hvað kostaði hann og hvar?

Re: Tónleikarnir áðan í hinu húsinu

í Metall fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Aha satt, það var geggjað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok