Space time Í dag rakst ég á grein með titlinum “Einstein was right: space and time bend”. Í greininni er sagt frá að nýlegar rannsóknir sýna fram á að allar kenningar hanns um að “space time” beygist séu sannar. Fyrir þá sem ekki vita hverjar þær kenningar eru skal ég útskýra þær. Isaac Newton útskýrði þyngdarafl sem kraftur sem virkar á milli massa. En einstein lagði til að í stað þess að þetta sé kraftur sé það þannig að massinn beygi eða curve-i “space time”. Viðlíking sem er oft notuð er...