Það er hálfvitalegt að hugsa abstrakt og þú misskilur það sem ég er að segja í sambandi við tímann. Ef að maður getur ekki ferðast í gegnum eitthvað er það ekki vídd. Við ferðumst hvorki áfram né afturábak í tímann. Ímyndaðu þér það hvað myndi gerast ef að tími myndi stöðvast. Þú sérð fyrir þér að enginn hreyfing eigi sér stað, þá er þetta bara stöðvun á hreyfingu, algjörlega óháð flæði tímans, en að hægja á eða hraða tímanum, líka ómögulegt, þú hraðar á eða hægir einungis á hreyfingu. Og...