Farðu út að skokka. Og skokkaðu þannig að þú stoppir aldrei(þú villt aldrei stoppa alveg og hvíla þig, það er bara slæmt), heldur hægir tempoið og heldur endalaust áfram. Byrjar á einhverju léttu, og þyngir það síðan hægt og rólega. Og já, crucial að finna þér tempó sem er að reyna vel á þig, en þú getur samt haldið áfram þannig. Og ekki hika við að fara upp brekkur, það styrkir fæturna viirkilega. Svo væri líka alveg sniðugt að byggja sig aðeins upp í leiðinni, ekkert gaman af því að skokka...