Þegar sorgin er sterkari en lífið sjálft “Hvað gerist ef þetta hættir? Hvað gerist ef þær láta mig í friði? Hvað gerist ef ég væri hamingjusöm, ætti vini? Nei! Ég á það skilið að þær drepa mig með orðum.” Þetta hugsaði Marta á hverjum degi þegar hún tók hnífinn og skar sig djúft í handlegginn. Sársaukinn var alveg í samræmi við það hvernig henni leið. Þessar stelpur ætluðu aldrei að hætta að horfa á hana án þess að hlæja að henni. Í skólanum sat hún alltaf ein og þurfti að hlusta á hvernig...