Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nicky
Nicky Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum 35 ára kvenmaður
58 stig
Ich fuhl mich tod tief in mir drin,

Munurinn á íslenskum og þýskum skóla (15 álit)

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Munurinn á íslenskum og þýskum skóla Ég er 14 ára. Ég átti heima í Þýskalandi í 8 ár (6 - 13ára) og byrjaði þar strax í 1. bekk… Skólar: Í Þýskalandi er grunnskólinn bara frá 1. bekk upp í 4. bekk. Eftir það fer maður í framhaldsskóla. Þá er um þrennt að velja. Ef þú ert góður í skóla og hefur haft góðar einkunnir í grunnskóla þá ferðu í “Gymnasium” eða menntaskóla á íslensku. Í þessum skóla er maður í 9 ár og skilar það besta lokaprófinu sem hægt er að hafa eftir þessi ár. Það er líka...

Þegar sorgin er sterkari en lífið sjálft (0 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þegar sorgin er sterkari en lífið sjálft “Hvað gerist ef þetta hættir? Hvað gerist ef þær láta mig í friði? Hvað gerist ef ég væri hamingjusöm, ætti vini? Nei! Ég á það skilið að þær drepa mig með orðum.” Þetta hugsaði Marta á hverjum degi þegar hún tók hnífinn og skar sig djúft í handlegginn. Sársaukinn var alveg í samræmi við það hvernig henni leið. Þessar stelpur ætluðu aldrei að hætta að horfa á hana án þess að hlæja að henni. Í skólanum sat hún alltaf ein og þurfti að hlusta á hvernig...

Lífið hennar Mörtu (0 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Lífið hennar Mörtu “Hvað gerist ef þetta hættir? Hvað gerist ef þær láta mig í friði? Hvað gerist ef ég væri hamingjusöm, ætti vini? Nei! Ég á það skilið að þær drepa mig með orðum.” Þetta hugsaði Marta á hverjum degi þegar hún tók hnífinn og skar sig djúft í handlegginn. Sársaukinn var alveg í samræmi við það hvernig henni leið. Þessar stelpur ætluðu aldrei að hætta að horfa á hana án þess að hlæa af henni. Í skólanum sat hún alltaf ein og þurti að hlusta á hvernig þær lömdu hana í sálina....

Lífið er sigling (6 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
LÍFIÐ ER SIGLING Lífið er sigling stundum er stormur aldan há og erfitt að komast henni frá Lífið er sigling stundum er logn aldan lág og einfalt að sigla þá

Badminton (20 álit)

í Íþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Badminton er mjög skemmtileg íþrótt. Ég er að æfa í TBR og það er mjög gaman. Það er fyrir alla aldurshópa. Reglur: (það er mjög erfitt að útskýra þetta, en ég reyni) Í badmintoni er til einliðaleikur. Þá spilar einn á móti einum. Ef kúlan fer út fyrir hvítu hliðarlínurnar er hún útaf. Í fyrstu uppgjöfinni á maður að standa hægramegin og miða á hægri völlin hjá hinum, ef þú hittir ekki á hann þá er það útaf og mótspilarinn á uppgjöf. Ef þú átt uppgjöf og hinn spilarinn hittir ekki kúluna, þá...

Við erum öll eins (3 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mig pirrar rosalega þegar maður er á móti svertingjum eða þegar sumir “Íslendingar” eru reiðir yfir að útlendingar séu á “Íslandi”. Þetta er svo mikið rugl og óréttlæti. Svertingjar eru ekkert “öðruvísi” en “við”. Ég skil ekki fólk sem talar svona ílla um þá. Við erum öll eins. Erum öll manneskjur. Sumir t.d. með stærra nef en aðrið. Sumir með öðruvísi háralit eða öðruvísi á einhvern hátt. Annars væri lífið litlaust og leiðinlegt. Reynum að hugsa aðeins um það.

"Eins og skugginn" (6 álit)

í Bækur fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég ætla að skrifa ritgerð um bókina “Eins og skugginn” (157bls). Höfundur bókarinnar er Andrés Indriðason. Æskan hf gaf hana út í Reykjavík árið 1998. Bókinni er skipt í tvo hluta. Annar hlutinn er þegar höfundurinn er að segja frá því þegar Vera er á lögreglustöðinni og svarar spurningum í yfirheyrslu. Í hinum hlutanum segir Vera, sem er aðalpersóna sögunnar, sjálf frá og lýsir lífi sínu og hvað gerist. Vera er 18 ára og lifir í Breiðholti í Reykjavík hjá mömmu sinni og kærasta hennar. Hún...

Trúir þú á líf eftir dauðann? (0 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok