Er forvitinn að vita hvað mönnum finnst um Hamarsvöll í Borgarnesi. Er búinn að kíkja þangað tvisvar í sumar og fannst hann bara nokkuð góður. Flatirnar kannski ekki eins flottar og á mínum heimavelli (Garðavöllur) en alveg í lagi. Finnst reynar að hann hafi of hátt vægi. Vægið er svipað og á Skaganum og Korpunni. Ég hef náð að spila betur í bæði skiptin í Borgarnesi heldur en í öllum ferðum mínum á Garðavöll í sumar sem mér þykir benda til þess að hann sé mun auðveldari, sérstaklega ef...