láglaunafólkíð fæðir þig, klæðir þig, býr til hjólið þitt, húsið þitt, láglaunafólkið slátrar lambahryggnum, nautinu, öndinni. láglaunafólkið hlúir að þér þegar þú á spítala lyggur en það mun það alltaf vera eins og hundur, hýðinn og tryggur? Býr um þig ´meðan þú ert á dýrum veitingastað, skrifar greinar í þitt blað, Það raðar í búðarhillurnar, gluggasyllurnar, það brosar framan í þig þótt þú fjárdragir það, nauðgi því, kúgir það, þótt það vaði í hrossa taði það er ánægt því að það veit að...