Ég var einu sinni háður þessum leik og var í 2 bestu guldinu á realminu, ég veit alveg hvernig þetta gengur fyrir sig. Enginn sem spilar þennan leik spilar ekki nema 2-3 klukkutíma á viku og þú veist það. Ég skil alveg afhverju þér finnst ég vera hálfviti því að ég er að skemma leikinn þinn, en málið er að þetta er bara svo fyndið :)