Að hata manneskju vegna fordóma er ekkert annað en fordómar, hata manneskjuna án þess að þekkja hana. Einn afi minn er rasisti, en því að ég þekki bakgrunn hans og félagslegamótun hans þá skil ég alveg fordómana. Hann veit afhverju honum líkar illa við það og hefur bara andskoti góða ástæðu fyrir því.. Þetta er rétt en fólk með fordóma veit líka alveg afhverju því líkar illa við það sem það fordæmir. Það er misjafnt hvað fólk dæmir fólk á, húðlit, kyn, pólitískarskoðanir, en hann fordæmir...