jamms hehe trommarinn klippti skeggið sitt til samúðar útaf því að Gerard klippti hárið á sér. Ég ætlaði um daginn þegar ég var að fara á Hollywood ball að vera Gerard en síðan gat ég ekki reddað svörtu hárspray-i.. Annars á ég geggjað töff rauða skyrtu og svart bindi eins og hann er oft með :P En hei ertu búin að prufa að hlusta á The Used… þeir eru líka frekar góðir..