Vildi að maður gæti séð síðu þar sem er líka sýnt hversu margir væri dánir ef Bandaríkjamenn hefðu ekki ráðist á landið. Og ekki fara að flame-a mig með einhverju hjali um hvað Bandaríkin séu slæm og alles… ég er sammála um að þau halda að þau stjórna öllu og ég styð ekki innrásina í Írak.. allavega ekki án alþjóðastuðnings. Ég er bara orðinn soldið þreyttur á sona one sided vefsíðum sem eru útum allt, frá báðum hliðum. Langar að sjá hlutlausa vefsíðu þar sem eru sýndir kostir og gallar...