hef bakkað á dekk á jeppa en það var nú samt frekar laust.. hef verið í bíl sem klessti aftan á annan bíl 2x annað skiptið var samt frekar fyndið, vorum í göngunum og ég var sofandi afturí liggjandi yfir sætin og svo klessti bíllinn á og ég flaug upp í loftið á bæði framsætin og skaust aftur til baka í sætið. Meiddi mig ekkert við þetta en þetta var samt geggjað fyndin tilfinning að vakna í loftinu inni í bíl sem var að klessa á :D