Já vá ég fór líka að hlusta á diskinn fyrir svolítið löngu síðan og er ennþá að fíla flest öll lögin á honum. Hef líka hlustað á I brought you my bullet´s, You brought me your love og ég verð að segja að Three Cheers sé mun betri diskur í alla staði. Ég mæli einnig mjög mikið með því að fólk fari að kíkja á myndböndin við lögin I´m not okay, The Ghost of You og einnig lagið Under Pressure eftir David Bowie sem þeir coveruðu með The Used. Ég hef ekki fylgst nógu mikið með þeim nýlega og vissi...