það var keyrt á hundinn minn hérna í mosfellsdal og hún mölbraut löppina á sér og gaurinn sem gerði þetta stoppaði, leit út, sá hundinn og strákana sem komu hlaupandi til að hjálpa hundinum mínum og fór inn í bílinn sinn og keyrði í burtu. svo var keyrt á hund nágranna minns sem var mjög stór hundur (man ekki tegundanafnið) og sá sem gerði það keyrði líka í burtu bara, hringdi svo nokkrum dögum seinna og heimtaði skaðabætur fyrir skemmdir á bílnum sínum.. fólk er fífl