Með því að búa í þessu samfélagi þá samþykkir þú skilmálana sem fylgja því. Ef þú vilt ekki borga skatta ferðu einfaldlega eitthvað þar sem það eru lægri skattar. Ef það væru bara engir skattar þá hefðirðu nánast engin grunnkerfi. Engar götur, engir dómstólar ef brotið er á þér, engin aðstoð frá öðrum en þeim sem þú þekkir. Geturðu ímyndað þér að þurfa að kaupa aðgang að flestu sem þú gerir. Sérð líka að ef það væru bara fyrirtæki að stjórna öllu þá myndu verða til stórfyrirtæki sem myndu...