Langar til að deila með ykkur minni röð af uppáhalds þáttum sem ég hef horft á í gegnum tíðina og vona ég að þið komið með ykkar uppröðun. 1. Sönn íslensk Sakamál(RÚV) - Þessir þættir eru snild, að sjá hvað hefur gerst á íslandi í gegnum tíðina og hvaða afbrot hafa verið framin. Nýr þáttur kom sem átti að vera svipaður, dóp öldin á RÚV sem var mun slappari. Sönn Íslensk Sakamál hafa hætt göngu sinni og er mjög ólíklegt að við fáum að sjá meira af þeim. Uppáhlads þáttur : Stóra Fíkniefnamálið...