Ef ný stjórn tekur við hrynur sérstaða íslands í sjávarútvegi algjörlega!!! Ég er ágætlega tengdur inn í sjávarútvegsmálinn og umræðan um þau í Kastljósinu í gær og áherslur flokks samfylkingarinnar eru mér verulegt áhyggjuefni. Í viðskiptum í sjávarútvegi erlendis hefur Ísland alltaf haft ákveðna sérstöðu. Við getum boðið erlendum aðilum upp á að kaupa af okkur vöru til margra ára. Við getum gert við þá langtíma samninga!!! Þetta er það sem kvótakerfið er að bjóða okkur upp á. Ef vinnsla í...