Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: leikurin Ico 5 stjörnu leikur

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hjá hvaða miðli, netmiðli eða blaði eða herjum. OPM2, ign.com, gamespot. Þú verður að hafa það með mar.<br><br>“He stands not alone … …you would be dead before your stroke fell,” Legolas, The Two Towers

Re: Nýr Metal Gear Solid 2 trailer

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ef þú hefur ekki séð nýja trailerninn þá hefur þú ekki séð neitt af grafíkinni sem að PS2 og MGS2:SOL hafa upp á bjóða. Download it, watch it, enjoy it. Það er mitt motto.

Re: Ný Metal Gear Solid 2 heimasíða

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já þessi síða er alveg helvíti flott og þá sérstaklega introið. VÁ<br><br>“He stands not alone … …you would be dead before your stroke fell,” Legolas, The Two Towers

Re: Nýr Metal Gear Solid 2 trailer

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
ÉG líka, ég vil líka vera með. Samt eins og ég sagði áðan, þetta er einn flottasti trailer sem að ég hef séð. Þar að auki er hann búinn að rugla mig eins mikið og hægt er. En við munum sjá, við munum sjá.

Re: Nýr Metal Gear Solid 2 trailer

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ohhh mig langar svo í þennan trailer (but no, to slow a connection). En samt hann er dásamlegur og það er hægt að segja að þetta sé flottasti trailer fyrir tölvuleik sem að ég hef séð.

Re: Trailerinn í bíó

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Undan hvaða myndum er hann??? Ég ætla á Jay and SIlent Bob á morgun í Smáranum og var að velta fyrir mér hvort að hann væri sýndur á undan þeirri mynd.<br><br>“He stands not alone … …you would be dead before your stroke fell,” Legolas, The Two Towers

Re: MOD kubbur

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er asnalegt að nota svindldiska og modkubba. <br><br>“He stands not alone … …you would be dead before your stroke fell,” Legolas, The Two Towers

Re: State of Emergency

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég þakka gott feedback herrar mínir.

Re: Btw. þetta eru "predictions", en fréttahaukar IGN eru víst fullvissir á þessu [NT]

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Urrghh, nei annars góðar fréttir fyrir Xbox aðdáendur. <br><br>“He stands not alone … …you would be dead before your stroke fell,” Legolas, The Two Towers

Re: XBox verður með "barnalæsingu"

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sammála þér MadMax, þetta er frábært fyrir Bandaríkja mrkaðinn. Kannski þetta verði notað til að klippa út atriði með WTC svo að þeir sem að hafa þurft að ganga í gegnum þennan harmleik aftur nokkurnvegin. (bara uppástunga)<br><br>“Great elephants your late!!” Gandálfur, The Hobbit.

Re: Þekktir leikarar setja mark sitt á SSX TRICKY

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sammála, ég á SSX og finnst hann einn af bestu leikjum sem að hægt er að fá á PS2 núna. Ég skellli mér pottþétt á þennan. :)

Re: State of Emergency

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég veit það ekki alveg, ég er að heyra alveg vinstri og hægri að hann komi út á morgun,á mánudaginn eða jafnvel í enda októbers. So mesa don't know

Re: My Dad\'s dating Rules

í Húmor fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já veistu ég mundi segja það sama. :Þ

Re: Speeding

í Húmor fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þetta kallast að stigahórast segi ég nú, slakaðu á mar.

Re: Memorable Quotes - Eftirminnilegar tilvittnanir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Evil Dead: Army of Darkness Ash: This is my boomstick (þið hljótið að vita hvað það er) Saving Private Ryan: Wade: Reiben, shit think about the poor bastards mother Reiben: I've got a mother, the sarge has got a mother, hell…….even the Captain has got a mother……(löng bið) Ok maybe not the captain, but the rest of us have got mothers. Cable Guy (að mínu mati mjög vanmetin mynd): Cable Guy: Just wanted to hang out SSSteven, no big deal. Scarface: Tony Montana: Say hello to my leetle friend...

Re: Nýtt þema!

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Persónulega finnst mér hitt þemað betra. En ég er svo íhaldsamur að ég er varla marktækur. En eitt, þessi litur er nú varla grænn??, meira svona svart/blátt(reyndar myndi mér finnast engja- eða smáragrænn litur flottur). Og myndin er nú flott sem að prýðir forsíðuna. Þannig að ekki breyta því.

Re: Núverandi dagsetning fyrir GTA3 er 26.október..

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Royal ég fékk þetta af síðunni þeirra ekki frá einhverjum gaur sem að svarar í símann (PS2 fíasko anyone).

Re: never heard that is just why i ask(not stupid)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þið verðið að fyrirgefa að ég setti ekki inn á hvaða platformi hann kæmi út. Bara einfaldlega gleymdi því. :Þ

Re: Staða Sony

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 1 mánuði
Veistu það Sphere ég verð að segja að í þetta skipti hefur eitthvað gáfulegt komið út úr þér. Xbox er glatað(ég ætla ekki að fara að rífast um þetta núna, þið getið litið á önnur áhugamál til að gera það) og GameCube hélt ég að gæti gefið Sony einhverja mótspynu en eins og hún hefur selst á Japans markaði að þá eru vonir mínar ekki miklar. Vonandi selst hún þó betur í Evrópu og Bandaríkjunum.

Re: Mest spennandi

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég er með skýrt hvaða kafla mér fannst bestir: BÓK 1: A knife in the dark Strider (lýsing á Aragorni er svo flott) A journey in the dark Bridge of Khazad Dum Lothlorien Breaking of the Fellowship BÓK 2: Departure of Boromir (eitt af dapurlegustu atriðum í bókunum) Treebeard Helm's Deep Flotsam and Jetsam Of herbes and stewed rabbits (ég bara drakk í mig andrúmsloftið í þessu skógar atriði) The window on the west The choices of master Samwise BÓK 3: The battle of Pelennor fields The black...

Re: Teiknimyndabækurnar

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ekki veit ég um LOTR teiknimyndabækurnar en bókina um Hobbitan getur þú fengið í Pennanum/Eymundsson. Enjoy

Re: Eftirminnisstæðustu augnablikin...

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Roland ég er alveg sammála þér. Byrjunar atriðið í Saving Private Ryan er magnað(enda er það uppáhaldsatriðið mitt) og svo enda senan þegar að Tom Hanks er að reyna að skjóta skriðdrekann en svo koma P-52 sprengjuflugvélarnar og sprengja hann, vinur minn hélt að Tom Hanks hefði sprengt upp skriðdrekann með byssukúlu í gegnum hlaupið. lol

Re: DVD-útgáfan

í Tolkien fyrir 23 árum, 1 mánuði
Allt þetta er ég að búast við. Svo væri líka gott að hafa kannski atriði sem að þeir að einhverjum hluta gátu ekki haft með eins og Tom Bombadil.

Re: GTA 3 fær 100% í einkun !!!

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Erið þið vissir um að þetta sé UK og þá hvaða Október eða hvað, ég var að fá Október útgáfuna af OPM2 UK og það er ekkert GTA3 review. Sorry.

Re: Nostaglíu Minningar

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Fyrsta tölvan/leikjatölvan: gamla nintendo(man ekki hvað hún heitir en það er þessi með kassalaga stýripinnanum) Fyrsti tölvuleikurinn: Úff ég býst við Super Mario Bros(frá 1983 held ég) Fyrsti leikurinn sem að ég kláraði: Super Mario Bros(kláraði hann á þess að missa líf, ég var svo stoltur:)) Fyrsti leikurinn sem að ég keypti: GTA1 Fyrsta reiðiskastið: ég mundi segja Super Mario Bros þegar að Boser drap mann í 100asta skiptið á endaborðinu, eða í Double Dragon þegar að maður var alltaf að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok