Ég get ekki tekið undir það að Afsakið Hlé skiltin séu algeng, og það er alveg skiljanlegt að þau komi af og til, munum bara að allt sem getur farið úrskeiðis fer úrskeiðis :) Hitt er með dagskrárgerðina, fyrir utan Sopranos og fréttir er ekkert þarna sem höfðar til mín! Horfi oft á einhverja þætti á Stöð 2 (Agency, Wire, 60 Minutes, Fear Factor t.d.), og góðar bíómyndir um helgar. RÚV er hins vegar alltaf með lélegar B myndir, markhópurinn þar 80+. En RÚV stóðu sig mjög vel með...