Gervigreindin í HL2 er víst svakaleg. Ef karakter á að komast eitthvert, þá kemst hann þangað. Tölvustýrðir spilarar munu ekki lengur festast í dyrum eða á steinum. Þeir kunna að fela sig, kunna að koma þér á óvart, og þeir taka alltaf praktískustu leiðina. Einnig geta karakterar skotið meðan þeir hreyfa sig, og því standa þeir ekki hjá þegar óvinurinn er á leiðinni. ef þetta virkar eins vel og látið er að, þá verður næstum hægt að skrimma við botta :O en munum bara að þetta er allt markaðssetning.