Ég túlka þetta allavega þannig að þetta eigi að bæta móral milli meðlima þátttakenda með spjalli á sameiginlegri leader rás, sem er fínt og skemmtilegt fyrir þá sem vilja. Núna er auðveldara að ná í aðra leadera, betri heildarsýn yfir clönin og meðlimi þeirra. Þetta á að þjappa samfélaginu saman og auðvelda skipulagningu atburða (t.d. online keppna) og svona. Aðalmálið verður þó heimasíðan, þegar hún kemur verður (vonandi) hægt að nálgast upplýsingar um leader, roster, meðlimi, leiki,...