Hugmynd.!Hæ hæ Var bara aðeins að pæla og ákvað að skrifa bara smá um þetta hér. Keppnir í sims eru orðnar nokkur vinsælar á þessu áhugamáli og margir eiga sims síður og þar eru oft sims keppnir og þar að auki hjálp, sögur, myndir og fleira. Þess vegna langaði mig að koma með uppástungu að nýjum greinaflokki sem héti Sims keppnir Þar gæti fólk sent inn grein sem fjallar um einhverja ákveðna keppni. Þá eru allskonar upplýsingar um keppnina, reglur, skráningafrestur, á hvaða síðu þetta er og...