Viðtal við Ástu Dóru - af hvuttar.net http://www.hvuttar.net/?g=287&h=61776 Í þetta sinn, 8 ágúst 2002, heimsóttum við hana Ástu Dóru Ingadóttir, hundaeiganda og þjálfara upp í Reykjahlíð í Mosfellsbæ. Hún rekur þar hundaskólann Gallerí Voff. Hvar lærðir þú hundaþjálfun? ,,Ég lærði út í Englandi, staðurinn heitirheitir Northern Center for Animal Behaviour. Og þar sérhæfði ég mig í hegðunarvandamálum. Hvað tók námið langan tíma? ,,Þetta voru námskeið sem maður fór einu sinni á ár, í 4 - 5 ár...