mér var sagt að gárar séu ekki mjög háværir miðað við aðra fugla og svo er líka léttara að hugsa um þá heldur en aðra fugla…það er oftast mælt með því að maður fái sér gára þar sem það er léttara að temja hann en aðra fugla ég myndi mæla með unga því að það er léttara að temja þá en þeir eru samt dýrari en fullorðnir kv. palla