Þú getur bæði notað spelt og svo sprouted grain eða spírað korn sem fæst í heilsuhúsinu og yggdrasil, það er mjög hollt korn. Ef þú ert í átaki áttu samt ekki að forðast fitu, maður grennist ekki ef maður borðar ekki fitu. Þú skalt frekar forðast ónáttúrulegar fitur eins og t.d. smjörlíki, en smjör og ólífuolíur eru hollar. Mæli með því að þú skoðir þetta : http://www.thedietsolutionprogram.com/ Kannski ekki eitthvað til að fara akkúrat eftir heldur segir manni kannski frekar hvað er hollt...