Myndir þú breyta matarræði þínu algjörlega – það er, að skipta út hveiti fyrir spelt og hætta alveg að borða sykur, til þess að verða fullkomlega grannur? Myndir þú gera það ef það væri alveg pottþétt að það myndi virka ? Myndir þú hætta að borða pasta, brauð, nammi og snakk fyrir hið fullkomna útlit? Það er einnig mjög líklegt að breytt mataræði valdi vellíðan – og fullkomið útlit veiti þér hamingju, en veitir fullkomin útlit þér meiri hamingju en uppáhalds pastarétturinn þinn ? Þetta er...